

Indíana Rós Kynfræðingur á instagram.
Þátturinn er í boði:
ELKO Unaðsvörur - elko.is/unadsvorur - Kynntu þér 30 daga unaðstryggingu!
Durex smokkar - Artasan.is - Fæst í öllum helstu verslunum, apótekum og bensínstöðvum
Unnsteinn Jóhansson, eiginmaður, faðir og hommi, kom til mín og við ræddum hvernig væri að vera hommi á Íslandi. Hann er menntaður Kaospilot, er með diplómu í kynfræði og var á tíma varaformaður Samtakanna 78. Þá ræddum við hvort og hvernig það hefur breyst að vera hommi á undanförnum árum hér á landi, algengar mýtur um kynlíf homma og margt fleira. Að sjálfsögðu þá gaf hann Unnsteinn okkur góð ráð og fræðslu!
34 episodios
Indíana Rós Kynfræðingur á instagram.
Þátturinn er í boði:
ELKO Unaðsvörur - elko.is/unadsvorur - Kynntu þér 30 daga unaðstryggingu!
Durex smokkar - Artasan.is - Fæst í öllum helstu verslunum, apótekum og bensínstöðvum
Unnsteinn Jóhansson, eiginmaður, faðir og hommi, kom til mín og við ræddum hvernig væri að vera hommi á Íslandi. Hann er menntaður Kaospilot, er með diplómu í kynfræði og var á tíma varaformaður Samtakanna 78. Þá ræddum við hvort og hvernig það hefur breyst að vera hommi á undanförnum árum hér á landi, algengar mýtur um kynlíf homma og margt fleira. Að sjálfsögðu þá gaf hann Unnsteinn okkur góð ráð og fræðslu!
34 episodios
Player FM está escaneando la web en busca de podcasts de alta calidad para que los disfrutes en este momento. Es la mejor aplicación de podcast y funciona en Android, iPhone y la web. Regístrate para sincronizar suscripciones a través de dispositivos.