#317 Þrjú lögmál Bergþórs og lífsreglurnar fjórar
Manage episode 422339873 series 2516641
Bergþór leiðir okkur í gegnum þrjú lögmál Bergþórs og við förum einnig yfir Lífsreglurnar fjórar eftir Don Miguel Ruiz. Halla T. mælti með þeirri bók í viðtali og menntunarfílístear á netinu reyndu að gera lítið úr sjálfshjálparviðleitninni. Annars fer hluti þáttarins í að fallast djúplega á kjör Höllu Tómasdóttur forseta. Aðrar pælingar; hver verður arftaki Trump? Sá sem kann á miðlana. En svona í alvöru: Þið verðið eiginlega að læra hvað „Bildungsphilister“ er – og þetta er fyrsta skrefið.
352 episodios