Hüsker Dü seinni hluti, Músíktilraunir, Aldrei fór ég suður, Björgvin Gíslason
Manage episode 463931643 series 1315174
Contenido proporcionado por RÚV. Todo el contenido del podcast, incluidos episodios, gráficos y descripciones de podcast, lo carga y proporciona directamente RÚV o su socio de plataforma de podcast. Si cree que alguien está utilizando su trabajo protegido por derechos de autor sin su permiso, puede seguir el proceso descrito aquí https://es.player.fm/legal.
Í Rokklandi í dag heldur Elvar Freyr Elvarsson áfram að segja okkur sögu bandarísku hljómsveitarinnar Hüsker Dü Í fyrri hluta þáttar dagsins koma Músíktilraunir við sögu – en fyrsta undankvöld af fjórum er i kvöld í Norðurljósum í Hörpu kl. 19.30. Aldrei fór ég suður kemur við sögu líka, en Músíktilraunir og Aldrei fór ég suður tengjast. Aldrei-stjórinn Mugison og Björgvin Gíslason tengjast líka og þeir koma báðir aðeins við sögu líka – og annað fólk.
…
continue reading
135 episodios