Emiliana og Miss Flower + Eivør og Enn
Manage episode 463321013 series 1315174
Contenido proporcionado por RÚV. Todo el contenido del podcast, incluidos episodios, gráficos y descripciones de podcast, lo carga y proporciona directamente RÚV o su socio de plataforma de podcast. Si cree que alguien está utilizando su trabajo protegido por derechos de autor sin su permiso, puede seguir el proceso descrito aquí https://es.player.fm/legal.
Emiliana Torrini er aðalgestur Rokkkands þessa vikuna- en hún sendi frá sér plötu núna í sumar sem heitir Miss Flower. Miss Flower er einskonar konsept-plata – byggð á sendibréfum til móður vinkonu Emiliönu sem býr í London sem var ekki öll þar sem hún var séð... Hún hét Geraldine Flower – Miss Flower. Emiliana bauð mér heim í kaffi í vikunni í Kópavoginn. Eivør Pálsdóttir var líka að senda frá sér plötu – 10undu plötuna – hún heitir ENN. Eivør kom með hljómsveitinni sinni hingað til Íslands um síðustu helgi og hélt tónleika í Silfurbergi í Hörpu. Hún spilaði alla plötuna og önnur lög líka – Jónas Sen gaf tónleikunum 5 stjörnur – fullt hús í dómi á Vísi. Ég spjallaði aðeins við Eivør eftir tónleikana – heyrum það í þættinum. En við minnumst líka tónlistarmanns sem féll frá á dögunum – hann hét J.D. Souther og samdi mörg lög sem margir þekkja.
…
continue reading
137 episodios