Leikjavarpið #28 - PlayStation Showcase 2021, Twelve Minutes og Daði Freyr
Manage episode 302102153 series 2840171
Daníel Rósinkrans, Sveinn Aðalsteinn, Steinar Logi og Bjarki Þór fjalla um allt það helsta úr heimi tölvuleikjanna í nýjasta þætti Leikjvarpsins. Áhersla er lögð á PlayStation Showcase 2021 í þættinum en auk þess gagnrýnir Bjarki Twelve Minutes, fjallað er um Xbox Game Pass tónleikana með Daða Frey og nýjustu fréttirnar.
Efni þáttar:
- Í spilun
- Epic Games vs Apple
- Twelve Minutes
- Horizon Forbidden West útgáfur
- Daði Freyr með Xbox Game Pass tónleika
- Heimsmeistaramótið í League of Legends haldið á Íslandi
- PlayStation Showcase 2021
Byrjunar- og endastef: "Overworld" Kevin MacLeod (incompetech.com) Licensed under Creative Commons: By Attribution 3.0 License creativecommons.org/licenses/by/3.0/
Mynd: Thor úr God of War: Ragnarok og PlayStation Showcase 2021 lógóið
58 episodios