Artwork

Contenido proporcionado por RÚV. Todo el contenido del podcast, incluidos episodios, gráficos y descripciones de podcast, lo carga y proporciona directamente RÚV o su socio de plataforma de podcast. Si cree que alguien está utilizando su trabajo protegido por derechos de autor sin su permiso, puede seguir el proceso descrito aquí https://es.player.fm/legal.
Player FM : aplicación de podcast
¡Desconecta con la aplicación Player FM !

201 - Úkraínsku börnin og erfiðleikar Scholz

43:37
 
Compartir
 

Manage episode 452839763 series 2881087
Contenido proporcionado por RÚV. Todo el contenido del podcast, incluidos episodios, gráficos y descripciones de podcast, lo carga y proporciona directamente RÚV o su socio de plataforma de podcast. Si cree que alguien está utilizando su trabajo protegido por derechos de autor sin su permiso, puede seguir el proceso descrito aquí https://es.player.fm/legal.
Stjórnvöld í Úkraínu hafa skráð tuttugu þúsund börn sem talið er að Rússar hafi numið á brott og send til Rússlands. Samtök og úkraínska ríkið vinna að því að fá börnin til baka. Sum börnin ættleiða rússneskar fjölskyldur - þau sem eldri eru fá herþjálfun og eru látin berjast með Rússlandsher á víglínunni í Úkraínu. Börnin eru látin hafa ný rússnesk fæðingarvottorð og Úkraínuforseti segir þetta hluta af þjóðarmorði Rússa, verið sé að ræna þau því að vera úkraínsk. Þau séu gerð rússnesk. Talsmaður samtakanna Sava Ukraine, sem vinna að því að fá börnin til baka, segir að þetta vera mesta harmleik hennar kynslóðar. Olof Scholz, kanslari Þýskalands, sleit stjórninni í byrjun nóvember eftir miklar innri deilur og boðaði til kosninga. Staða hans er erfið og Jafnaðarmannaflokksins sem hann leiðir líka en það verður ekki kosið fyrr en í lok febrúar og því getur ýmislegt gerst. Hann verður kanslaraefni flokksins en samkvæmt könnunum er ekki líklegt að hann nái að halda áfram. Það er óvenjulegt að þýsk stjórn nái ekki að klára kjörtímabilið. Síðustu fimm forverar hans sátu lengur lengur en eitt kjörtímabil og sumir gott betur en það, en bæði Angela Merkel og Helmut Kohl gegndu þessu embætti í sextán ár.
  continue reading

105 episodios

Artwork
iconCompartir
 
Manage episode 452839763 series 2881087
Contenido proporcionado por RÚV. Todo el contenido del podcast, incluidos episodios, gráficos y descripciones de podcast, lo carga y proporciona directamente RÚV o su socio de plataforma de podcast. Si cree que alguien está utilizando su trabajo protegido por derechos de autor sin su permiso, puede seguir el proceso descrito aquí https://es.player.fm/legal.
Stjórnvöld í Úkraínu hafa skráð tuttugu þúsund börn sem talið er að Rússar hafi numið á brott og send til Rússlands. Samtök og úkraínska ríkið vinna að því að fá börnin til baka. Sum börnin ættleiða rússneskar fjölskyldur - þau sem eldri eru fá herþjálfun og eru látin berjast með Rússlandsher á víglínunni í Úkraínu. Börnin eru látin hafa ný rússnesk fæðingarvottorð og Úkraínuforseti segir þetta hluta af þjóðarmorði Rússa, verið sé að ræna þau því að vera úkraínsk. Þau séu gerð rússnesk. Talsmaður samtakanna Sava Ukraine, sem vinna að því að fá börnin til baka, segir að þetta vera mesta harmleik hennar kynslóðar. Olof Scholz, kanslari Þýskalands, sleit stjórninni í byrjun nóvember eftir miklar innri deilur og boðaði til kosninga. Staða hans er erfið og Jafnaðarmannaflokksins sem hann leiðir líka en það verður ekki kosið fyrr en í lok febrúar og því getur ýmislegt gerst. Hann verður kanslaraefni flokksins en samkvæmt könnunum er ekki líklegt að hann nái að halda áfram. Það er óvenjulegt að þýsk stjórn nái ekki að klára kjörtímabilið. Síðustu fimm forverar hans sátu lengur lengur en eitt kjörtímabil og sumir gott betur en það, en bæði Angela Merkel og Helmut Kohl gegndu þessu embætti í sextán ár.
  continue reading

105 episodios

Todos los episodios

×
 
Loading …

Bienvenido a Player FM!

Player FM está escaneando la web en busca de podcasts de alta calidad para que los disfrutes en este momento. Es la mejor aplicación de podcast y funciona en Android, iPhone y la web. Regístrate para sincronizar suscripciones a través de dispositivos.

 

Guia de referencia rapida

Escucha este programa mientras exploras
Reproducir