Tónlistarhérinn - Fyrsti þáttur
Manage episode 402138701 series 3280453
Contenido proporcionado por RÚV. Todo el contenido del podcast, incluidos episodios, gráficos y descripciones de podcast, lo carga y proporciona directamente RÚV o su socio de plataforma de podcast. Si cree que alguien está utilizando su trabajo protegido por derechos de autor sin su permiso, puede seguir el proceso descrito aquí https://es.player.fm/legal.
Þessa páskana verður Tónlistarhérinn í loftinu á Rás 2. Átta lið etja kappi í fjórum skemmtilegum viðureignum og reyna að verða Tónlistarhérinn. Við leggjum ýmsar tónlistarþrautir fyrir liðin, þau geta meðal annars valið sér þemu eða flytjanda úr ýmsum áttum og á 90 sekúndum reyna þau við lagalista úr þemanu þar sem þau eiga að hafa upp á sem flestum titlum eða flytjendum áður en bjallan glymur. Jóhann Alfreð og Lovísa Rut spyrja spurninga og þeim til halds og trausts er Atli Már sem sérlegur bjöllu-, tíma- og stemmningsvörður. Hlustendur geta að sjálfsögðu spreytt sig með og reynt að finna sinn eigin tónlistarhéra! Í þætti dagsins mæta Reiðmenn eldingarinnar, þau Birna Rún Eiríksdóttir og Freyr Eyjólfsson liði Emeraldanna, þeim Villa Nagbít og Völu Eiríksdóttur í stórskemmtilegri viðureign.
…
continue reading
16 episodios