Flugucastið - Bónus þáttur - Sögustund með Árna Baldurssyni
MP3•Episodio en casa
Manage episode 258312520 series 2500496
Contenido proporcionado por Flugucastið and Tight Lines. Todo el contenido del podcast, incluidos episodios, gráficos y descripciones de podcast, lo carga y proporciona directamente Flugucastið and Tight Lines o su socio de plataforma de podcast. Si cree que alguien está utilizando su trabajo protegido por derechos de autor sin su permiso, puede seguir el proceso descrito aquí https://es.player.fm/legal.
Jæja kæru kastarar. Fyrst við fögnuðum okkar fyrsta starfsári á dögunum og gátum ekkert gert fyrir ykkur og ástandið er eins og það er, reynum við okkar allra besta til að stytta ykkur stundirnar og bjóða ykkur upp á smá nýjung. Sögustund. Ef þið eruð sátt með þetta þætti okkur gaman að heyra frá ykkur með það. Fyrstur ríður á vaðið Hvíti hvalurinn sjálfur, Árni Baldursson. Hann hendir hér í magnaðar sögur. Vonandi njótið þið því við nutum. Holy cow
…
continue reading
40 episodios