Flugucastið #6 - Vorflugur og slysið í Slæðunni
MP3•Episodio en casa
Manage episode 232530322 series 2500496
Contenido proporcionado por Flugucastið and Tight Lines. Todo el contenido del podcast, incluidos episodios, gráficos y descripciones de podcast, lo carga y proporciona directamente Flugucastið and Tight Lines o su socio de plataforma de podcast. Si cree que alguien está utilizando su trabajo protegido por derechos de autor sin su permiso, puede seguir el proceso descrito aquí https://es.player.fm/legal.
Jæja kæru kastarar. Þá er komið að sjötta þætti af Flugucastinu. Í þessari viku er kafað djúpt, en samt ekki of djúpt, í silungsveiði og caddis-flugur. Caddis-bræðurnir Hrafn og Ólafur mættu og jusu úr viskubrunni sínum um Þingvallavatn og fóru einnig mjög vel yfir Laxá í Aðaldal. Þar eru þeir bræður á heimavelli og fáir geta skákað þeim þar. Þar hafa þeir lent í stórslysi og líka gríðarlegri veiði. Búið ykkur undir fræðslu, hlátur og kannski grátur.
…
continue reading
40 episodios