Flugucastið #24 -FOS, hálendið og heiðavötnin
MP3•Episodio en casa
Manage episode 248557825 series 2500496
Contenido proporcionado por Flugucastið and Tight Lines. Todo el contenido del podcast, incluidos episodios, gráficos y descripciones de podcast, lo carga y proporciona directamente Flugucastið and Tight Lines o su socio de plataforma de podcast. Si cree que alguien está utilizando su trabajo protegido por derechos de autor sin su permiso, puede seguir el proceso descrito aquí https://es.player.fm/legal.
Kæru kastarar. Kristján Friðriksson er mikill grúskari og hefur undanfarin ár haldið úti þeirri frábæru veiðisíðu FOS.is. Hann er einnig formaður Ármanna, þess gamla og rótgróna stangaveiðifélags. Við fengum Kristján í spjall í þessum síðasta þætti Flugucastsins á sínu fyrsta starfsári. Gleðileg jól og takk fyrir samfylgdina á árinu. Því segjum við skál og njótið því við nutum.
…
continue reading
40 episodios