Flugucastið #19 - Sumarstrákur, Euronymphing og Kjósin
MP3•Episodio en casa
Manage episode 246264299 series 2500496
Contenido proporcionado por Flugucastið and Tight Lines. Todo el contenido del podcast, incluidos episodios, gráficos y descripciones de podcast, lo carga y proporciona directamente Flugucastið and Tight Lines o su socio de plataforma de podcast. Si cree que alguien está utilizando su trabajo protegido por derechos de autor sin su permiso, puede seguir el proceso descrito aquí https://es.player.fm/legal.
Ok ok kæru kastarar. Það var nördast í þessum þætti því það er enginn annar en Hrafn H. Hauksson sem mætti í castið og fór yfir sinn stutta en gríðarlega merkilega veiðiferil. Hér er kafað djúpt í misflóknar pælingar í veiðinni. Taumar, Euronymphing, stangir og flest tæknileg afbrigði af fluguveiði. Talað er um Kjósina, Minnivallarlæk og að sjálfsögðu Varmá. Í þessum þætti ættu flestir að læra eitthvað nýtt. Njótið, við nutum. Sæonara.
…
continue reading
40 episodios