99. þáttur – Nýr risasamningur í höfn
MP3•Episodio en casa
Manage episode 333716456 series 3369130
Contenido proporcionado por Rauðu djöflarnir. Todo el contenido del podcast, incluidos episodios, gráficos y descripciones de podcast, lo carga y proporciona directamente Rauðu djöflarnir o su socio de plataforma de podcast. Si cree que alguien está utilizando su trabajo protegido por derechos de autor sin su permiso, puede seguir el proceso descrito aquí https://es.player.fm/legal.
Maggi og Steini settust niður og fóru vel yfir fréttir og leiki síðustu viku.
- Góður sigur gegn AC Milan á San Siro
- Sanngjarnt 1:3 tap gegn spræku Leicester liði
- Team Viewer nýr treyju spons – 47 milljónir punda á leiktíð í 5 ár
- Treyju leki – blá og hvít vara treyja
- Mætum Granada í 8-liða úrslitum í UEL – næsti mögulegi mótherji er Ajax eða Roma
- Garner að springa út í Championship
- Kvennaliðið tapaði 2-0 gegn Arsenal
- Nicky Butt hættir
- 14 leikmenn aðalliðshóps United eru í landsliðs verkefnum
123 episodios