86. þáttur – Lélegt leikskipulag í Leipzig
Manage episode 333716469 series 3369130
Maggi, Daníel og Þorsteinn settust niður og fóru mjög ítarlega yfir leikina gegn West Ham og RB Leipzig. Paul Pogba og ummæli Mino Raiola voru tekin fyrir, veltum því fyrir okkur hvort við hefðum lært eitthvað af þessum leik sem við vissum ekki áður. Einnig ræddum við Ole Gunnar Solskjær og þjálfarateymið og hvort breytingar þar væri ekki þörf.
123 episodios