Ráfað um rófið 5 - orkubókhald og fleira
Manage episode 320221485 series 3279515
Eva Ágústa og Guðlaug Svala ráfa yfir farinn veg og ræða áhugavert efni sem komið hefur upp í spjalli við gesti undanfarið. Þar má nefna eigið tungumál, áfallavinnu, afsannaðar mýtur um einhverfa, sköpun og sögugerð og fleira. Orkubókhald (Maja Toudal, energy accounting) kemur líka við sögu sem og önnur úrræði sem koma að gagni við að vernda orkuna sína.
28 episodios